Skip to main content
Vaka - "Press on" augnhár
Vaka - "Press on" augnhár

Vaka - "Press on" augnhár

4.960 kr
Tax included.

"Press on "  augnhár er það nýjasta í vöruúrvalinu okkar. 
Þú þarft ekkert lím - þau eru klár til þess að fara beint á.

Þau eru meira eins og þessi hefbundu augnhár sem þú þekkir. 
En ekkert mál að nýta þau aftur með venjulega bondinum. 

Augnhárapakki samansendur af augnhárum í stærumð : 10mm,12mm,14mm & 16mm. 

Svona ræður þú hvernig augnhárin líta út á þér. 

Endingartími er ekki sá sami og venjulegu með Quick lash augnhárunum, en ef þú setur Sealant og klemmir með applicator þá haldast þau lengur á.

Það er ekkert mál að þrífa þau eftir notkun og nota þau aftur með bond eins og maður gerir með venulegju Quick Lashes.


Augnhárin okkar eru hönnuð til þess að vera auðveld að setja á sig. 

Pairs well with