
Dripping Gold Tan
Írskt að uppruna en elskað um allan heim!
Dripping Gold var stofnað af frumkvöðlinum
Suzanne Jackson með það markmið að bjóða upp
á hágæða brúnkuupplifun – fallega gyllt húð sem
dofnar jafnt og þétt, á meðan húðin fær alla þá
næringu sem hún þarfnast.
Vörurnar eru PETA-vottaðar, cruelty-free og vegan
vænar – og njóta mikilla vinsælda hjá áhrifavöldum,
snyrtifræðingum og brúnkuunnendum um allan
heim.