Mirela eru nude og henta við öll tilefni.
Neglurnar eru gerðar úr mjúku geli og mjög þægilegar. Hægt er að aðlaga neglurnar að þínum eigin nöglum.
Lögun: Square
Efni: Soft gel
Magn: 30 neglur, 15 stærðir
Lengd: Stutt
nniheldur:
30 x Neglur
30x Sticker límmiðar
1x 2G lím
1x Lítil naglaþjöl
1x Nagla prik
1x Alcahol þurrka
1x Leiðbeiningar
Innihaldsefni:
Glue Ingredients: Ethyl Cyanoacrylate, Polymethyl Methacrylate, BHA.
Adhesive Tabs/ jelly glue: Polyetylene Terephthalate, Acrylates Copolymer, Polyethylene.
Alcohol Pad: 75% Ethyl Alcohol, 25% Water
Notkunarviðvaranir:
Aðeins til útvortis notkunar. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Ofnæmisviðvörun:
Inniheldur sýanókrýlat. Getur valdið ofnæmisviðbrögðum.
Heilsuviðvörun:
Forðist snertingu við augu, munn og húð. Ef það kemst í snertingu við augu skal skola strax með miklu vatni og leita til læknis. Ef það er gleypt skal tafarlaust leita til læknis og sýna ílátið.
Meðhöndlun :
Ekki nota á skemmdar eða sýktar neglur.
Viðvörun um notkun og fjarlægingu:
Fylgdu leiðbeiningum vandlega um notkun vörurnar. Til að forðast naglaskemmdir skaltu ekki fjarlægja neglurnar með því að rífa af kröftuglega. Notaðu viðeigandi naglahreinsir eða baðaðu þær í volgu vatni.
Þú getur séð myndband um hvernig á að taka neglurnar af hér:
Geymsla : Geymið á köldum, þurrum stað, fjarri beinu sólarljósi.