Press-On límpúðar
Langar þig í fallegar neglur án fyrirhafnar? Press-On neglulímpúðarnir eru frábær lausn fyrir þig! Þeir tryggja sterkt og endingargott hald fyrir neglurnar án þess að skemma náttúrulegu neglurnar þínar.
📦 Hvað er í pakkanum?
Hver pakki inniheldur 10 blöð af límpúðum í mismunandi stærðum, sem tryggir að þú finnir fullkomna stærð fyrir hverja nögl.
Af hverju að velja Press-On límborðana?
✅ Sterkt og endingargott hald
✅ Auðvelt í notkun – engin þörf á fljótandi lími eða UV-lampa.
✅Góð lausn til að halda náttúrulegu nöglunum góðum – auðvelt að fjarlægja án þess að skemma neglurnar.
✅ Fyrir allar stærðir – kemur í mismunandi stærðum.
✅ Fullkomið fyrir að græja neglurnar á ferðinni.
Hvernig á að nota?
1️⃣ Hreinsaðu neglurnar vandlega.
2️⃣ Veldu rétta stærð af límpúða fyrir hverja nögl.
3️⃣ Settu límborðann á nöglina og þrýstu á.
4️⃣ Settu presson neglurnar yfir og haltu inni í nokkrar sekúndur.
💅 Fullkomnar neglur á augabragði – prófaðu núna!