Skip to main content
Happy Waxing Gold 800 gr
Happy Waxing Gold 800 gr

Happy Waxing Gold 800 gr

9.560 kr
Tax included.

...
......
...

Happy Waxing Gold Stripless Wax fyrir andlit og líkama frá Perron Rigot

Happy Waxing Gold strimlalausa vaxið frá Perron Rigot er sérstaklega hannað til að auðelda vaxmeðferðir fyrir bæði andlit og líkama. Áferðin er mjúk og ilmurinn er dásamlegur Monoi ilmur sem gerir meðferðina að algjörum lúxus. Þetta vax hentar vel fyrir smærri svæði og gerir þér kleift að fjarlægja óæskilegan hárvöxt hratt og vel.

  • Mjúk áferð auðvelt í notkun.
  • Dásamlegur Monoi filmur fyrir lúxus upplifun
  • Hentar vel fyrir smærri svæði.
  • Lágt bræðslumark sem minnkar húðertingu. 
  • Gyllt á litinn með perlukenndri áferð.

Pairs well with