Skip to main content
2-1 Bond & Sealant
2-1 Bond & Sealant

2-1 Bond & Sealant

3.600 kr
Tax included.

La Belle Beauty Iceland™ Bond 

ATH 
Þessi vara þolir alls ekki frost. Passið að velja ekki að fá sent í póstbox ef það kalt. Við berum ekki ábyrgð á því ef varan fer í póstbox og frýs. 



La Belle Beauty Iceland™ Bondinn er nýji besti vinur þinn. Þessi latex- og formaldehyde-fría formúla tikkar í alla kassana þegar kemur að góðri næringu og undirbúning fyrir Quick Lash ásetningar.

Hann er vatnsheldur, þornar fljótt og er mjög  auðveldur í notkun hvort sem þú ert byrjandi eða meistari í augnháralenginum. 

Þessi vatnshelda formúla þýðir að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af augnhárunum í ræktinni eða í sundi. Formúlan tryggir (ef notaður réttur) að allt haldist á sínum stað, sama hvað. 

La Belle beauty Iceland™ bondið okkar gefur þér hald í 5+ daga og er bæði vegan og cruelty free.

Endingartími bonds er 2-3 mánuðir eftir fyrstu opnun.


La Belle Beauty Iceland™ Sealant

Fáðu sem mest út úr augnháralengingunum með einni stroku af leynivopninu okkar : Sealanterinum!

Hann er ómissandi því hann kemur í veg fyrir að hárin brotni eða losni. Hann fjarlægir allar "klístraðar" leifar eftir bondinn og ætti að tryggja 5+ daga hald ef notaður rétt með þinni hefðbundinni rútínu. 



LEIÐBEININGAR


1. Settu örlítið magn af Bond við rótina á náttúrulegu augnhárunum þínum. Ekki greiða eins og maskara. Þú getur einnig sett bond á endann á Quick Lash augnhárunum til þess að fá betri útkomu.

2. Raðaðu klasa af Quick Lash við rótina á augnhárunum þínum. Fín fjarlægð er um 1mm frá vatnslínunni. 

Ath: Það er allt í lagi að endurraða hárum ef þú ert ekki nógu sátt með fyrstu tilraun. Bondinn þornar ekki strax. 

3. Þegar þú ert ánægð með uppröðunina þá skaltu klemma augnhárin með   Lash Applicator til þess að halda þeim á réttum stað.

4. Þegar bondinn er þornaður, þá skaltu setja sealant sem lokaskref á rútínu. Hann fer við rótina á augnhárununum. Sealant fjarlægir klístur eftir bondinn og hjálpar við að halda öllu á sínum stað og lengur.  

 

Ekki bleyta augnhárin í sólarhring eftir ásetningu. 


♥ Latex frítt

♥ Vegan & Cruelty Free

♥ Geymsluþol vöru: 3 mánuðir eftir að varan hefur verið opnuð. 

♥ Geymist þar sem börn ná ekki til

♥ Lokaðu bondinu vel á milli hverrar notkunar.  Ef þú hleypir of miklu lofti inn í vöruna verður varan klístruð.


♥ Vöru umbúðirnar  eru hannaðar til þess að nota lítið magn af vöru í einu.  Innra rörið er þétt því þú vilt ekki mikið af bondinum á meðferðasvæðið. Vegna þessa gæti varan virst "þurr" við opnun en það er fullkomlega eðlilegt -  þegar varan er borin á  augnhárin þá mun hún dreifa réttu magni fyrir eina notkun.

♥ Ofnæmispróf fyrir notkun: Settu lítið magn af bondinum fyrir aftan eyrað (neðri hluti) og bíddu í 24 klukkustundir til þess að sjá viðbrögð. Ef þú finnur fyrir ertingu þá skaltu tafarlaust skola svæðið með volgu vatni og hætta notkun.
Ef erting er viðvarandi skaltu leita læknis.

 ♥  Formúlan þolir ekki kulda. Við erum ekki ábyrg fyrir neinum vandamálum sem koma vegna kulda. 

♥ Innihald 

Bond : Acrylates copolymer , Aqua, Carbon Black.
Sealant: Water (aqua), Acrylates/ethylhexyl acrylate copolymer, propylene clycol, phenoxyethanol/ethylhexyl clycerin, Octanol/ethyl 

Pairs well with