Skip to main content
🤎 VELKOMIN Á AUGNHÁRA LESTINA 🤎15 % afsláttur af fyrstu kaupum ef þú skráir þig á email listan

Um okkur

 

La Belle Beauty Iceland síðan fór í loftið 21.Desember 2022.

Síðan þá hefur aldeilis allt farið á flug og getum við sagt að augnhárin eru að trenda, enda ekki skrítið þar sem þau eru algjrölega game changer.

Augnhárin frá okkur eru lúxus augnhár, eru gerð með ást og handgerð hjá framleiðanda.

Þau eru gerð til þessa að vera þæginleg og valda engum óþægindum. 

Eigandi La Belle Beauty Iceland er hún Pálína Ósk Ómarsdóttir, hún er menntuð sem snyrtifræðimeistari og einnig sem förðunarfræðingur og hefur hún starfað í geiranum síðan 2011.
Í dag rekur hún og Stefanía Ósk snyrtistofu á Sauðárkróki sem heitir Eden snyrti og fótaaðgerðastofa.
Hún hefur verið að endurmennta sig ítrekað í gegnum árin og hefur því mikinn metnað fyrir öllu sem hún leggur sér fyrir. 

Árið 2020 kveiknaði áhuginn fyrir Quick lashes og dvaldi þessi hugmynd ítrekað í höfðinu á henni. En árið 2022 ákvað hún að láta verða að þessum draum og byrjaði fyrirtækið La Belle Beauty Iceland og hefur það verið æðislegt að sjá það blómstra.

En það sem gerir líka augnhárafyrirtækið einstakt er að hún er menntuð í þessum geira og hefur því reynslu á að vinna með augnsvæði og vörur í kringum augun.