Skip to main content
Whites Sonic Toothbrush og tannkrem
Whites Sonic Toothbrush og tannkrem

Whites Sonic Toothbrush og tannkrem

19.360 kr
Tax included.

Rafmagnstannbursti með Sonic og LED tækni ásamt tannkremi


Magnaður rafmagnstannbursti frá Whites Beaconfield með háþróaðri hljóðbylgjutækni og LED ljósum sem hámarka þrif og stuðla að hvítari tönnum. Burstinn er með margar stillingar og hentar viðkvæmu tannholdi og viðkvæmum gómum. 

Kostir:

  • Hámarksþrif á meðhraða!
  • LED hvíttunartækni
  • Hægt að hlaða og kemur með mörgum stillingum 

Tannkrem með myntubragði
Milt tannkrem sem hvíttar tennur á náttúrulegan hátt án þess að erta.  Frískandi bragð af jarðarberjum og myntu sem skilur eftir ferskan andardrátt.

Kostir:

  • Mild hvíttun með daglegri notkun
  • Fluor og náttúruleg innihaldsefni
  • Skemmtilegt og einstakt bragð

Leiðbeiningar um notkun:

Tannhvíttandi tannkrem, 75 ml:


Við daglega notkun (morgna og kvölds) endist kremið í 6 vikur. Best er að tannbursta þig fyrst með þínu venjulega tannkremi og nota svo tannhvíttunar tannkremið.

Notaðu baunastærð af tannkremi og burstaðu í 2 mínútur, kvölds og morgna.

Pairs well with