Allar pantanir með forsöluvörum settar á “hold” þar til vörurnar hafa borist.
Þetta þýðir að ef þið pantið fleiri vörur með forsöluvörunum, þá mun öll pöntunin bíða þar til allt er komið.
Ef þið viljið fá vörur sem eru ekki í forsölu strax sendar til ykkar eða sækja í verslun, mæli ég með að setja inn aðra, sérstaka pöntun fyrir þær
væntanlegir um miðjan desember.
Ath að þessi tími gæti breyst, komið fyrr eða aðeins seinna, en alltaf komið fyrir jól.
Katla augnhárin eru náttúruleg en samt extra ✨
Hárin og útlitið er svipað og hægt er að fá með hefðbundnum augnháralengingum.
Pakkin samanstendur af 120 stk af augnhárum í stærðum 10mm-18 mm.
Quick Lash augnhárin okkar með einfaldleika í huga þegar kemur að ásetningu og umhirðu. Ef hárin eru sett rétt á þá ættu þau að haldast vel í allt að 14 daga.