Rice Pure Glow skincare set frá Thank You Farmer er fullkomið fyrir þá sem vilja ljóma, raka og slétta áferð. Settið inniheldur tvær vinsælustu Rice Pure vörurnar.
Innihald
-
Rice Pure Essential Toner – 200 ml
Rakagefandi og róandi tóner sem jafnar húðina, bætir ljóma og undirbýr húðina fyrir næstu skref.
-
Rice Pure Cream in Ampoule – 10 ml
Nærandi og mýkjandi formúla sem styrkir húðina, bætir raka og gefur heilbrigðan glans.