Skip to main content
Repair & Care | Augnháranæring
Repair & Care | Augnháranæring
Repair & Care | Augnháranæring

Repair & Care | Augnháranæring

6.290 kr
Tax included.

Repair & Care | Augnháranæring

Gefðu augnhárunum daglega næringu og raka með þessari léttu og glæru formúlu. Vöruna má bæði nota sem augnháranæringu eða sem primer á undan maskara.

Næringin stuðlar að heilbrigði augnháranna og virkar líka sem góð eftirmeðferð eftir t.d Lash Lift eða augnháralengingar.

Lykil innihaldsefni:

  • Hydrolysed Rice Protein:  Rakagefandi og styrkjandi efni sem minnkar líkurnar á því að augnhárin þín brotni. 
  • Zingiber Officinale (Ginger) Root Extract: Þekkt fyrir róandi og örvandi eiginleika sem stuðla að heilbrigði augnháranna.
  • Squalane : Djúpnærir og ver augnhárin gegn þurrki, heldur þeim mjúkum og sveigjanlegum.

Innihald:

Purified Water, Squalane, Propylene Glycol, Polyquaternium-51, Hydrolysed Keratin, Biotin, Arginine, Witch Hazel Extract, Glycerin, Hydrolysed Rice Protein, Sunflower Seed Oil, Masson Pine Needle Extract, Zingiber Officinale (Ginger) Root Extract, Ginseng Extract, Hyaluronic Acid, Pantothen, Algae Oil.

Algengar spurningar (FAQ):

Er varan hormónalaus?
Já, hún inniheldur engin hormón eða prostaglandin.

Má nota hana eftir lash lift ?
Já! Hún er mild og hentar því vel eftir lash lift.

Get ég notað hana undir maskara?
Já, hún virkar frábærlega sem primer undir maskara.

Hverjir geta notað hana?
Allir sem vilja styrkja, mýkja og næra augnhárin sín,  bæði konur og karlar.
Ekki ætlað barnshafandi konum.

Pairs well with