Bættu náttúrulegum sjarma við útlitið og gefðu þér auka búst af sjálfstrausti með brúnum augnhárum!
Hárin koma í pakka sem samanstanda af fjórum lengingum í eftirfarandi stærðum:
Hekla : Stærðir 10, 12, 14 & 16 mm
Hekla 1.0 : Stærðir 10 &12 mm
Hekla 2.0 : Stærðir 14 & 16 mm
Hekla 3.0 : Stærðir 8 & 10 mm
Svona getur þú stjórnað því fullkomlega hvernig þú vilt hafa hárin.
Það þarf að kaupa bond (lím) og aðra aukahluti sér.
Leiðbeiningar
Quick Lash augnhárin okkar með einfaldleika í huga þegar kemur að ásetningu og umhirðu. Ef hárin eru sett rétt á þá ættu þau að haldast vel í allt að 14 daga.
Smelltu hér til þess að lesa leiðbeiningarnar.