Það hefur enginn tíma né þolinmæði fyrir sóðaleg og flækt augnhár. Þetta fallega gyllta box er til þess að geyma augnhár vel og örugglega. Boxið er hólfaskipt og með litlum spegli. Ótrúlega þægilegt og cute!
Skyldueign fyrir allar augnháradrottningar!