The complete lash set – Allt sem augnhárin þín þurfa 💫
Þetta sett er hannað til að gefa þér náttúruleg, falleg og heilbrigð augnhár, án gerviaugnhára. Fullkomið fyrir daglega rútínu og sýnilegur munur á 6 - 12 vikum!
🧴 Lash Growth Serum
Virk formúla sem örvar vöxt og styrkir augnhárin frá rótum. Þéttari, lengri og sterkari augnhár á 6- 12 vikum með reglulegri notkun.
👁️ Volumizing Mascara
Lengir og þéttir augnhárin. Létt formúla sem innhledur augnhára serum og heldst á allan daginn án þess að klumpast eða smitast.
🔧 Precision Lash Curler
Þægileginlegur og vandaður augnhárabrettari sem lyftir og opnar augnsvæðið á örfáum sekúndum. Hannað til að gefa jafna beyju án þess að slíta hárin.
Vegan | Cruelty-Free | Parabenalaust
Ekki ætlað fyrir barnshafandi konur.
Notkun:
Berðu serumið við augnhárarót einu sinni á dag, helst á kvöldin. Notaðu aðeins lítið magn og leyfðu því að þorna áður en þú heldur áfram með aðrar húðvörur.
Það má greiða seruminu yfir augnhárin.
Virk innihaldsefni og eiginleikar:
• Hýalúrónsýra (Hyaluronic Acid):
Veitir raka og heldur augnhárunum mjúkum og sveigjanlegum. Hjálpar einnig til við að styrkja hársekkina svo þau haldist lengur í vaxtarferlinu.
• Ginseng Extract (Panax Ginseng):
Öflugur náttúrulegur örvandi sem styður við blóðflæði og hárvöxt. Hefur bólgueyðandi eiginleika sem hjálpa til við að róa viðkvæmt augnsvæði.
Serenoa Fruit Extract:
Jurtakraftur sem vinnur með náttúrulegum eiginleikum húðarinnar til að vernda og styrkja hársekkina.
• Biotin (B7 vítamín):
Nauðsynlegt vítamín fyrir hárstyrk. Biotin hjálpar til við að koma í veg fyrir brot og hárlos með því að styðja við keratínframleiðslu í augnhárunum.
• Tocopherol (E-vítamín):
Öflug andoxunarefni sem viðhalda heilbrigði húðar og hárs. Hjálpar til við að verja gegn frjálsum radikölum sem geta veikt hársekkina.
• Peptíð:
• Myristoyl Pentapeptide-17: Vísindalega þróað peptíð sem hefur sýnt fram á aukinn vöxt og þéttleika augnhára með reglulegri notkun.
• Oligopeptide-10: Styður við nýmyndun próteina og byggingar augnhársins, sem skilar sér í sterkari og lengri hárum.