ATH
Þessi vara þolir alls ekki frost. Passið að velja ekki að fá sent í póstbox ef það kalt. Við berum ekki ábyrgð á því ef varan fer í póstbox og frýs.
Deluxe byrjendapakkinn inniheldur allt sem þú þarft til þess að græja þín eigin DIY augnhár heima á nokkrúm mínútum. Þessi pakki inniheldur vinsælu Mist augnhárin. Þau eru náttúrleg augnhár sem hægt er að byggja upp í meira elegant look með auka lagi af ásetningu.
Pakkin inniheldur stæðir 8 - 14 mm.
Getur svo valið á milli þess að fá glært eða svart lím.
Pakkinn inniheldur :
♥ 2 -1 Lash bond & sealant
♥ Lash remover
♥ Applicator
♥ Mist augnhár
Endingartími bonds er 2-3 mánuðir eftir fyrstu opnun.
LEIÐBEININGAR:
Quick Lash augnhárin okkar með einfaldleika í huga þegar kemur að ásetningu og umhirðu. Ef hárin eru sett rétt á þá ættu þau að haldast vel í allt að 14 daga.
Smelltu hér til þess að lesa leiðbeiningarnar.