Ómissandi Ferðasett sem inniheldur :
Vinsælasta Luxury Mousse-ið okkar í litnum Dark ásamt Luxury Velvet Tanning Mitt. Brúnkufroðan er silkimjúk á húðinni og gefur dásamlegan bronsljóma. Hún er rík af húðvænum innihaldsefnum eins og A- og E-vítamíni, hýalúrónsýru og náttúrulegum útdrætti úr goji berjum og kamillu – allt þetta í ferðavænni 90 ml flösku.
Í pakkanum er einnig Luxury Velvet Tanning Mitt, fullkomin hanski til að ná fram rákalausri og fullkominni brúnku. Hann er tvöfaldur að innan og er vatnsheldur svo hendurnar þínar haldist hreinar. Fáðu ljómandi brúnku með þessu ferðasetti!
Rakagefandi
Djúpur gylltur tónn
Tilbúið til notkunar
90 ml – ferðastærð
Vegan Friendly / Cruelty Free