Ösp 3D augnhárin gefa natúrulegt look en eru um leið daðrandi og elegant! s
3D augnhár eru mjög fíngerð og létt. Því skaltu vanda handtökin þegar þú ert að meðhöndla þau með applicator (klemmunni).Tosið lauslega og varlega frá endum.
Hárin koma í pakka sem inniheldur fjórar lengjur af eftirfarandi stærðum:
10mm, 12mm, 14mm & 16mm
Það þarf að kaupa bond (lím) og aðra aukahluti sér.
Leiðbeiningar
Quick Lash augnhárin okkar með einfaldleika í huga þegar kemur að ásetningu og umhirðu. Ef hárin eru sett rétt á þá ættu þau að haldast vel í allt að 14 daga.
Smelltu hér til þess að lesa leiðbeiningarnar.