Ýttu undir þína eigin náttúrulegu fegurð með þessum æðislega fallegu rauðbrúnum augnhárum. Þessi henta fyrir hvaða tilefni sem er!
Pakkinn inniheldur augnhár í stærðum 10mm,12mm,14mm & 16mm.
Þannig færð þú fullkomið vald á því hvernig look þú vilt fá.
Það þarf að kaupa bond (lím) og aðra aukahluti sér.
Leiðbeiningar
Quick Lash augnhárin okkar með einfaldleika í huga þegar kemur að ásetningu og umhirðu. Ef hárin eru sett rétt á þá ættu þau að haldast vel í allt að 14 daga.
Smelltu hér til þess að lesa leiðbeiningarnar.