Skip to main content
Colour Us - Lemon Brush Large
Colour Us - Lemon Brush Large

Colour Us - Lemon Brush Large

2.450 kr
Tax included.

Stílhreinn & áhrifaríkur bursti sem ilmar dásamlega!
Þetta er sko enginn venjulegur bursti! 

Burstinn er með  litlum sveigjanlegum burstum sem greiða úr hári án þess að slíta það. Hann hentar öllum hárgerðum - blautu eða þurru - og hjálpar til við að minnka hárskemmdir og slit.

Helstu eiginleikar

  • Léttur og þægilegur í hendi
  • Sniðug hönnun sem stuðlar að hraðari þurrkutíma á blautu hári.
  • Hitaþolið efni og vinnur því vel með hárblásara. 
  • Þessi ilmar eins og sítróna!
  • Hentar vel fyrir daglega notkun

 

Pairs well with