Auðveldaðu þér maskara ásetninguna!
Það er ekkert meira pirrandi en þegar maskarinn klessist við húðina við ásetningu. Með maskaraskjöldinum nærðu að losna við þann vanda!
Hvernig á að nota maskaraskjöldinn?
Leggðu skjöldinn við augað og settu maskara á þig. Snúðu við stykkinu til þess að setja á neðri augnhárin.
Þegar þú ert búin að greiða maskaranum í augnhárin þá geturu notað greiðuna til að greiða úr ef maskarinn hefur límt augnhárin saman.