Þessur fjölnota sílíkonpúði er algjört must have fyrir alla QuickLash gyðjurnar okkar.
Púðinn sér til þess að augnhárin fara ekki á ferð á meðan þú ert að setja þau á þig. Einnig er hann tilvaldinn til þess að kortleggja hvernig þú vilt raða augnhárununum á þig. Frábær aukahlutur sem gerir lífið 10x auðveldara.